Glittir í raunverulega samkeppni um skatta?
Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, hefur lýst yfir þeirri skoðun sinni að heimila beri sveitarfélögum að fella niður að fullu fasteignaskatta kjósi þau að gera svo. Og jafnframt að reglum um úthlutun úr jöfnunarsjóð sveitarfélaga verði breytt með þeim hætti að…