
Talnaleikur prófessorsins
Vefþjóðviljinn (www.andriki.is) fjallar hér aðeins um talnaleik félagsfræðiprófessorsins Stefáns Ólafssonar. Stefán hefur verið duglegur við að reyna að sannfæra Íslendinga um að Íslendingum eigi að líða betur yfir tekjusamdrætti og aukinn skattheimtu þar sem hinir tekjuhærri hafi orðið fyrir meiri…