by Samtök Skattgreiðenda | nóv 2, 2014 | Bækur, Skattar og útgjöld
Á hverju ári gefur skatta- og lögfræðisvið KPMG út bækling um skatta, eða upplýsingar um skattmál einstaklinga og rekstraraðila. Hér má nálgast skattabæklinginn 2014. Mikinn fróðleik er að finna í þessari tæplega 50 síðna handbók. Það er þarft verkað reyna að koma á...
by Samtök Skattgreiðenda | sep 10, 2014 | Bækur, Fréttir, Skattar og útgjöld
Almenna bókafélagið hefur gefið út áhugaverða bók fyrir allt áhugafólk um skatta; Tekjudreifing og skattar. Bókin er gefin út að tilstuðlan og með tilstyrk RSE, Rannsóknarsóknarmiðstöðvar um samfélags- og efnahagsmál. Bókinni er skipt upp í þrjá hluta; Hluti I –...
by Samtök Skattgreiðenda | jún 29, 2014 | Bækur, Fréttir, Skattar og útgjöld
Út er komin hjá Institute of Economic Affairs bókin A U-Turn on the Road to Serfdom. Bókin byggir annars vegar á fyrirlestri Grover Norquist (Hayek Memorial Lecture), sem hann flutti hjá IEA árið 2013 og hins vegar á þremur greinum sem tengjast beint fyrirlestrinum....
by Samtök Skattgreiðenda | apr 15, 2013 | Greinaskrif, Skuldir hins opinbera
Grein þessi eftir Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, birtist upphaflega í Morgunblaðinu 14. desember 2012. Fyrrverandi fjármálaráðherra og núverandi atvinnu- og nýsköpunarráðherra ritar reglulega greinar um það sem hann telur vera glæsilegan...
by Samtök Skattgreiðenda | apr 14, 2013 | Fréttir, Greinaskrif, Skattar og útgjöld
Grein eftir Ragnar Árnason, prófessor, sem birtist fyrst í Morgunblaðinu 11. apríl 2013: Í dag, næstum fjórum og hálfu ári, eftir hið mikla áfall í fjármálakerfinu í október 2008, er fjöldi íslenskra heimila enn í alvarlegum skuldavanda. Lánaformum hefur verið kennt...
by Samtök Skattgreiðenda | apr 14, 2013 | Greinaskrif, Skattar og útgjöld
Eftir Óla Björn Kárason, blaðamann Mikilvægasta verkefni nýrrar ríkisstjórnar að loknum kosningum verður endurreisn skattkerfisins úr rústum liðlega fjögurra ára vinstri stjórnar. Hátt á annað hundrað breytingar hafa eyðilagt skattkerfið, gert það ógagnsærra og...