by Samtök Skattgreiðenda | sep 30, 2015 | Fréttir, Skattar og útgjöld
Ríkisreikningur 2014 er kominn út. Nálgast má útgáfuna hér á vef Fjársýslu ríkisins. Ekki er líklegt að útgáfan teljist léttur skemmtilestur, en fróðlegt er þó að líta á hversu víða ríkið kemur við í útgjöldum. Lítinn árangur er að sjá af starfi allra þeirra sem áhuga...
by Samtök Skattgreiðenda | júl 21, 2012 | Skattar og útgjöld, Umræðan
Grein eftir Sigurð Má Jónsson, blaðamann Morgunblaðsins. Birtist fyrst á mbl.is 19. júlí 2012. “Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2011 hefur nú verið birt og hlýtur að vera vonbrigði fyrir þá sem virtust farnir að trúa því að mestu snillingar hagsögu Íslands...
by Samtök Skattgreiðenda | júl 18, 2012 | Fréttir, Skattar og útgjöld
Ríkisreikningur ársins 2011 er nú loks kominn út. Erlend stórfyrirtæki með meiri umsvif en íslenska ríkið eru fær um að skila ársreikning innan 2ja til 3ja mánaða frá lokum reikningsársins. Engin ástæða er til að ætla að ríkið gæti ekki gert hið saman. Útgáfudagur á...