
Skattdagurinn 9. júlí
Samband ungra sjálfstæðismanna (SUS) hefur reiknað út að við hættum loks að vinna fyrir hið opinbera þann 9. júlí í ár, 2012. Jafnframt vekja þeir athygli á að stærsti útgjaldaliður heimilanna er nú skattar og opinber gjöld! SUS hefur jafnframt…