Fréttir

Skattadagur Deloitte

Á skattadegi Deloitte, sem haldinn var föstudaginn 10. janúar, flutti Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, erindi um skattastefnu núverandi ríkisstjórnar, stjórnarsáttmálann, og breytingar sem þegar er búið að gera á skattalögum. Þá fjallaði hann einnig um hvað væri framundan. Hann fjallaði um…

Útsvarshækkun heimiluð

Leyfilegt hámarksútsvar sveitarfélaga á árinu 2014 var hækkað úr 14,48% í 14,52% og má sjá lista yfir úrsvarshlutfall sveitarfélaga hér. Langflest sveitarfélög nýttu sér þessa heimild, þar með talin sveitarfélög á Reykjavíkursvæðinu sem hingað til hreykt sér af lægra útsvari…

NEI við kröfum KSÍ

Loks kom að því að sveitarstjórnarmaður benti á hið augljósa; að kröfur KSÍ til áhorfendaaðstöðu liða í efri deildum knattspyrnunnar eru fásinna Og þess valdandi að skattgreiðendur eru látnir borga fyrir misráðnar og illa nýttar fjárfestingar. Kominn er tími til…