Fréttir

Skattdagurinn 9. júlí

Samband ungra sjálfstæðismanna (SUS) hefur reiknað út að við hættum loks að vinna fyrir hið opinbera þann 9. júlí í ár, 2012. Jafnframt vekja þeir athygli á að stærsti útgjaldaliður heimilanna er nú skattar og opinber gjöld! SUS hefur jafnframt…

Vefsíða opnuð

Samtök skattgreiðenda hafa opnað heimasíðu þar sem ætlunin er að halda utan um starfsemi félagsins. Reglulega verða færðar inn fréttir, skýrslur og annað efni. Einnig verður hægt að fylgjast með starfinu í gegnum Facebook síðu okkar.