Almenna bókafélagið hefur gefið út áhugaverða bók fyrir allt áhugafólk um skatta; Tekjudreifing og skattar. Bókin er gefin út að tilstuðlan og með tilstyrk RSE, Rannsóknarsóknarmiðstöðvar um samfélags- og efnahagsmál.

Bókinni er skipt upp í þrjá hluta;

  • Hluti I – Tekjudreifing

Ragnar Árnason                    Ævitekjur og tekjudreifing

Birgir Þór Runólfsson           Fátæki í alþjóðlegum samanburði

Hannes H. Gissurarson         Fátækt á Íslandi 1991 – 2004

Helgi Tómasson                     Nokkur atriði um launadreifingar

  • Hluti II: Skattar og skattbyrði

Ragnar Árnason                    Raunveruleg skattbyrði

Axel Hall                                 Dansað á línunni

Axel Hall                                 Norrænt í báða enda?

  • Hluti III: Skattar og tekjujöfnun

Arnaldur S. Kristjánsson      Raunverulegur jaðarskattur og tekjudreifing

Ragnar Árnason                    Jöfnunaráhrif tekjuskatta

Bókin er góð lesning öllum þeim sem vilja taka þátt í vitrænni umræðu um skattamál og tekjudreifingu óháð því hver afstaðan er til þess hvert skattstigið skuli vera.

RNH, rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt, heldur málst0fu 24. október nk. í samvinnu við Samtök skattgreiðenda um tekjudreifingu og skatta – nánari umfjöllun síðar.