
„Græddur er geymdur gjaldeyrir“
Fyrirsögnin er tekin úr fréttabréfi Jupiters rekstrarfélags frá því 28. júní sl, en þar er m.a. bent á að skattgreiðendur hefðu nú þegar þurft að láta af hendi 60 milljarða króna í síðasta Icesave samning, og það allt í fágætum…