by Samtök Skattgreiðenda | júl 26, 2012 | Skattar og útgjöld, Umræðan
Grein þessi eftir Óla Björn Kárason birtist fyrst í Morgunblaðinu 25. júlí 2012, og má einnig finna á vef Óla www.t24.is: Í hugum margra stjórnmálamanna er hægt að sinna verkefnum og leysa flest vandamál með því að auka framlög úr sameiginlegum sjóðum landsmanna....
by Samtök Skattgreiðenda | júl 21, 2012 | Skattar og útgjöld, Umræðan
Grein eftir Sigurð Má Jónsson, blaðamann Morgunblaðsins. Birtist fyrst á mbl.is 19. júlí 2012. “Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2011 hefur nú verið birt og hlýtur að vera vonbrigði fyrir þá sem virtust farnir að trúa því að mestu snillingar hagsögu Íslands...
by Samtök Skattgreiðenda | júl 8, 2012 | Fréttir, Umræðan
Samband ungra sjálfstæðismanna (SUS) hefur reiknað út að við hættum loks að vinna fyrir hið opinbera þann 9. júlí í ár, 2012. Jafnframt vekja þeir athygli á að stærsti útgjaldaliður heimilanna er nú skattar og opinber gjöld! SUS hefur jafnframt í nokkur ár birt...