by Samtök Skattgreiðenda | jan 19, 2014 | Fréttir, Skattar og útgjöld
Bíó Paradís nýtur sérstaks velvilja meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur. Þannig hefur meirihlutinn styrkt Bíó Paradís um alls 36,5 milljónir á árunum 2010 – 2013. Og meira að segja skuldbundið borgina inn í framtíðina til að styrkja þetta kvikmyndahús um aðrar...
by Samtök Skattgreiðenda | nóv 22, 2013 | Fréttir, Skattar og útgjöld
Í frétt í Viðskiptablaðinu kemur fram að í fjárhagsáætlun 2014 fyrir Vestmannaeyjabæ sé gert ráð fyrir lækkun útsvars í 13,98%. Er þetta annað sveitarfélagið sem tilkynnir lækkun útsvars nú síðustu daga. Í nýlegri úttekt Viðskiptablaðsins kemur jafnframt fram að...