by Samtök Skattgreiðenda | okt 22, 2015 | Fréttir, Skattar og útgjöld
Í Viðskiptablaðinu 15. október er birt niðurstaða könnunar sem blaðið gerði þar sem spurt var: Þykir þér sú upphæð sem þú greiðir í skatta og lág, hæfileg eða of há? Niðurstaðan þarf ekki að koma á óvart, en 67,3% telja að skattarnir sem þeir greiða séu of háir. En...
by Samtök Skattgreiðenda | apr 14, 2013 | Fréttir, Greinaskrif, Skattar og útgjöld
Grein eftir Ragnar Árnason, prófessor, sem birtist fyrst í Morgunblaðinu 11. apríl 2013: Í dag, næstum fjórum og hálfu ári, eftir hið mikla áfall í fjármálakerfinu í október 2008, er fjöldi íslenskra heimila enn í alvarlegum skuldavanda. Lánaformum hefur verið kennt...
by Samtök Skattgreiðenda | nóv 11, 2012 | Fyrirlestrar, Starfsemin
Dr. Daniel Mitchell flytur fyrirlestur um stighækkandi tekjuskatt og eignaskatt, „The Case for the Flat Tax,“ á vegum Samtaka skattgreiðenda og Rannsóknarseturs um nýsköpun og hagvöxt í háskólatorgi í Háskóla Íslands, stofu HT-102, föstudaginn 16. nóvember kl. 12–13....
by Samtök Skattgreiðenda | nóv 4, 2012 | Fréttir, Skattar og útgjöld, Umræðan
Sigurður Már Jónsson, blaðamaður, skrifaði þessa grein á mbl.is þann 22. október sl. Hann er ekki einn um það að hafa áhyggjur af skuldsetningu ríkis og sveitarfélaga, en víkur hér einnig að umræðu um stjórnarskrá. En í tillögum stjórnlagaráðs er ríkinu engin takmörk...