
Aðrar lausnir í skólamálum
Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps hefur samið við Hjallastefnuna um skólastarf í hreppnum og ráðið Margréti Pálu til eins árs sem skólastjóra. Sjá má frétt um þetta í Morgunblaðinu þann 16. júlí. Ástæða er til að fagna því að sveitarfélög leiti annarra lausna…