by Samtök Skattgreiðenda | des 17, 2012 | Fréttir, Ráðstefnur, Skólakerfið, Starfsemin
Ráðstefna Samtakanna um sænska valkortakerfið í grunnskólanum og stöðu sjálfstæðra skóla á Íslandi þótti takast mjög vel og miklar umræður urðu í lok ráðstefnunnar. Vonandi er að halda megi þessari umræðu í gangi. Ljóst virðist vera að kerfið hefur gefist vel í...
by Samtök Skattgreiðenda | júl 16, 2012 | Fréttir, Skólakerfið, Umræðan
Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps hefur samið við Hjallastefnuna um skólastarf í hreppnum og ráðið Margréti Pálu til eins árs sem skólastjóra. Sjá má frétt um þetta í Morgunblaðinu þann 16. júlí. Ástæða er til að fagna því að sveitarfélög leiti annarra lausna en eigin...
by Samtök Skattgreiðenda | jún 6, 2012 | Skólakerfið, Umræðan
Nú virðist ljóst orðið að Menntaskólanum Hraðbraut verður lokað að loknu þessu skólaári. Hér var um að ræða merka tilraun til einkarekstrar á menntaskólastigi. Þar gat saman farið sparnaður nemenda í námi (í árum og tekjutapi) og sparnaður hins opinbera. En meint...