by Samtök Skattgreiðenda | feb 14, 2014 | Fréttir, Skattar og útgjöld
Á skattadegi Deloitte, sem haldinn var föstudaginn 10. janúar, flutti Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, erindi um skattastefnu núverandi ríkisstjórnar, stjórnarsáttmálann, og breytingar sem þegar er búið að gera á skattalögum. Þá fjallaði hann einnig um hvað væri...
by Samtök Skattgreiðenda | okt 6, 2013 | Fréttir, Skattar og útgjöld
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, hefur nú lagt fram sitt fyrsta fjárlagafrumvarp. Þrátt fyrir ýmis jákvæð teikn verður að segjast að frumvarpið veldur vonbrigðum. Meðal þess sem telja má jákvæða þætti þess er örlítil lækkun milliþreps í tekjuskatti, tilfærslur í...
by Samtök Skattgreiðenda | mar 17, 2013 | Fréttir, Í fjölmiðlum, Skattar og útgjöld
Viðtal í Viðskiptablaði Morgunblaðsins, 21. febrúar 2012 við formann Samtaka skattgreiðenda, Skafta Harðarson: Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að mati Skafta Harðarsonar er margt sem gerir íslenskum smáfyrirtækjum og einyrkjum erfiðara fyrir. Hann segir að hið opinbera...
by Samtök Skattgreiðenda | des 17, 2012 | Skattar og útgjöld
Grein þessi eftir Óla Björn Kárason fjallar um inntak erindis Dr. Daniel Mitchell, sem hann flutti þann 16. nóvember 2012, fyrir frumkvæði Rannsóknaseturs um nýsköpun og hagvöxt og Samtaka skattgreiðenda. Greinin birist fyrst í Morgunblaðinu 21. nóvember, en hefur...
by Samtök Skattgreiðenda | nóv 11, 2012 | Fyrirlestrar, Starfsemin
Dr. Daniel Mitchell flytur fyrirlestur um stighækkandi tekjuskatt og eignaskatt, „The Case for the Flat Tax,“ á vegum Samtaka skattgreiðenda og Rannsóknarseturs um nýsköpun og hagvöxt í háskólatorgi í Háskóla Íslands, stofu HT-102, föstudaginn 16. nóvember kl. 12–13....