by Samtök Skattgreiðenda | feb 28, 2016 | Fréttir, Ráðstefnur, Skattar og útgjöld
Opinn morgunverðarfundur um nýgerða búvörusamninga verður haldinn þriðjudaginn 1. mars nk. Á fundinum verður sjónum beint að samningunum séð frá hagsmunum íslenskra neytenda. Að fundinum standa Samtök verslunar og þjónustu, Félag atvinnurekenda, Viðskiptaráð Íslands,...
by Samtök Skattgreiðenda | okt 22, 2014 | Fréttatilkynningar, Fréttir, Ráðstefnur
Föstudaginn 24. október kl. 16 verður málstofa RNH um „Tekjudreifingu og skatta“ í fundarsal Gamma á jarðhæð við Garðastræti 37. Þar mun prófessor Corbett Grainger frá Wisconsin-háskóla í Madison bera saman tvær lausnir á fiskveiðivandanum, skattlagningu eða úthlutun...
by Samtök Skattgreiðenda | des 17, 2012 | Fréttir, Ráðstefnur, Skólakerfið, Starfsemin
Ráðstefna Samtakanna um sænska valkortakerfið í grunnskólanum og stöðu sjálfstæðra skóla á Íslandi þótti takast mjög vel og miklar umræður urðu í lok ráðstefnunnar. Vonandi er að halda megi þessari umræðu í gangi. Ljóst virðist vera að kerfið hefur gefist vel í...
by Samtök Skattgreiðenda | nóv 17, 2012 | Ráðstefnur, Starfsemin
Ráðstefna Samtaka skattgreiðenda í Háskólanum í Reykjavík, stofu V102, föstudaginn 23. nóvember frá 14:00 til 17:00. Fyrir allt áhugafólk um grunnskólann okkar. Minni miðstýring – betri grunnskóli ? Eru Svíar fyrirmynd? Sjálfstætt starfandi skólar og...