Óreiða í starfsmannabókhaldi ríkisins

Óreiða í starfsmannabókhaldi ríkisins

Í dag benti Forsætisráðherra á að Hagstofa Íslands hefur oftalið ríkisstarfsmenn um 5 þúsund. Undanfarna mánuði hafa Samtök skattgreiðenda reynt að ná utan um það hve margir starfa hjá hinu opinbera. Ekki er komin niðurstaða í þá athugun, enda erfitt að fá tölur til...
Er svona dýrt að vera þingmaður?

Er svona dýrt að vera þingmaður?

Á vef Alþingis má sjá launagreiðslur og annan kostnað sem þingmenn fá greiddan. Kostnaðinum er skipt í tvennt, annars vegar fastar kostnaðargreiðslur og hins vegar annan kostnað. Á vef Alþingis segir: “Fastar kostnaðargreiðslur eru húsnæðis- og...