Skattar og útgjöld

En þeir bjargarlausu?

Áhugaverðar vangaveltur frá Ásgeiri Ingvarssyni, blaðamanni, í Viðskiptablaði Morgunblaðsins 19. júlí 2012: „Kostir smærra ríkis fara ekki á milli mála. Með meira frelsi og meiri sjálfsábyrgð má reikna með auknum hagvexti og aukinni velsæld. Margir vilja samt meina að ríkið…

Væri flatur skattur betri?

Ýmis samtök skattgreiðenda hafa tekið upp baráttu fyrir flötum skatti. Ásgeir Ingvarsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, fjallar hér aðeins um ýmsa agnúa á íslenska skattkerfinu, niðurgreiðslu á skuldsetningu o.fl., í grein í Viðskiptablaði Morgunblaðsins 5. júlí 2012. Hann spyr í lokin…