
Efnahagssnillingar sýna bókhaldið
Grein eftir Sigurð Má Jónsson, blaðamann Morgunblaðsins. Birtist fyrst á mbl.is 19. júlí 2012. „Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2011 hefur nú verið birt og hlýtur að vera vonbrigði fyrir þá sem virtust farnir að trúa því að mestu snillingar hagsögu…