by Samtök Skattgreiðenda | nóv 29, 2015 | Fréttir, Skattar og útgjöld
Um rekstur Hörpu var fjallað í Kastljósi Ríkisútvarpsins þann 2. september sl. Brynja Þorgeirsdóttir flutti þar inngang að umfjölluninni og segir frá því að á aðeins fjórum árum hafa tapast 1.900 milljónir í rekstri hússins. Þrátt fyrir það kaus hún að tala um að...
by Samtök Skattgreiðenda | sep 24, 2013 | Fréttir
Fréttablaðið flytur miklar og jákvæðar fréttir af rekstri Hörpu þriðjudaginn 24. september. Þannig niðurgreiddu skattgreiðendur taprekstur upp á um 584 milljónir árið 2012, en nú er útlit fyrir að tapið verði aðeins 462 milljónir á þessu ári, sem forstjórinn er vel...
by Samtök Skattgreiðenda | ágú 3, 2012 | Fréttir
Nú kemur fram í fréttum að búist er við hallarekstur á Hörpunni upp á 405 miljónir króna. Sjá frétt á vísir.is hér að neðan. Bjóst einhver við öðrum? Í fréttinni kemur jafnframt fram að hallinn verður ekki rakinn, nema að hluta, til fasteignagjalda af húsinu. Gjalda...
by Samtök Skattgreiðenda | júl 1, 2012 | Skattar og útgjöld, Umræðan
Í pistli á Huginn og Muninn í Viðskiptablaðinu er bent á kaldhæðnina í kvarti stjórnarformanns rekstrarfélags Hörpunnar undan fasteignaskattinum sem lagður hefur veirð á félagið: „Stjórnendur ríkistónlistarhússins Hörpu eiga nú í deilum við stærsta eiganda sinn,...
by Samtök Skattgreiðenda | júl 1, 2012 | Skattar og útgjöld, Umræðan
… segir stjórnarformaður Hörpunna, Pétur J. Eiríksson, í viðtali við Morgunblaðið 26. júní. Reyndar segir hann orðrétt um þá skelfilegu stöðu að þurfa að borga fasteignagjöld af húsinu: „Það er sorglegt ef skattkerfið á að vera þannig að ekki sé hægt að byggja...