Stefnir í 462 milljóna tap af rekstri Hörpu

Stefnir í 462 milljóna tap af rekstri Hörpu

Fréttablaðið flytur miklar og jákvæðar fréttir af rekstri Hörpu þriðjudaginn 24. september. Þannig niðurgreiddu skattgreiðendur taprekstur upp á um 584 milljónir árið 2012, en nú er útlit fyrir að tapið verði aðeins 462 milljónir á þessu ári, sem forstjórinn er vel...
Enn hækkar reikningurinn fyrir Hörpuna

Enn hækkar reikningurinn fyrir Hörpuna

Nú kemur fram í fréttum að búist er við hallarekstur á Hörpunni upp á 405 miljónir króna. Sjá frétt á vísir.is hér að neðan. Bjóst einhver við öðrum? Í fréttinni kemur jafnframt fram að hallinn verður ekki rakinn, nema að hluta, til fasteignagjalda af húsinu. Gjalda...