by Samtök Skattgreiðenda | okt 27, 2012 | Skattar og útgjöld, Umræðan
Óli Björn Kárason skrifar pistla í Morgunblaðið á miðvikudögum sem margir hverjir hafa fjallað um skattamál. Hér má lesa einn þeirra, en allt of fáir eru til að vekja athygli á því fullkomna siðleysi sem ríkir í því að við eyðum framtíðar skatttekjum næstu kynslóða...
by Samtök Skattgreiðenda | júl 25, 2012 | Fréttir, Skattar og útgjöld
Ríkisskattstjóri hefur af smekkvísi sent fjölmiðlum lista yfir þá 50 einstaklinga sem hæst greiða gjöldin fyrir skattárið 2011. Sá sem þar trónir á toppnum og hvers nafns, heimilisfangs og kennitölu Ríkisskattstjóri sendi öllum fjölmiðlum greiðir alls kr.:...
by Samtök Skattgreiðenda | júl 25, 2012 | Fréttatilkynningar, Fréttir, Starfsemin
Á stjórnarfundi Samtaka skattgreiðenda í dag, 25. júlí 2012, var samþykkt eftirfarandi ályktun: Ríkisskattstjóri brýtur trúnað Samtök skattgreiðenda mótmæla því að Ríkisskattstjóri skuli birta sérstaklega og senda fjölmiðlum lista yfir þá 50 einstaklinga sem bera...