by Samtök Skattgreiðenda | okt 25, 2014 | Fréttir, Fyrirlestrar, Skattar og útgjöld
Auðlindaskattur í sjávarútvegi er óheppilegur, ef setja á hann á til að tryggja skynsamlega nýtingu fiskistofna, því að það mun aldrei takast. Hagsmunaaðilar munu aldrei samþykkja hann. Horfur á samkomulagi við hagsmunaaðila væru miklu vænlegri, þegar aflaheimildum...
by Samtök Skattgreiðenda | sep 10, 2014 | Bækur, Fréttir, Skattar og útgjöld
Almenna bókafélagið hefur gefið út áhugaverða bók fyrir allt áhugafólk um skatta; Tekjudreifing og skattar. Bókin er gefin út að tilstuðlan og með tilstyrk RSE, Rannsóknarsóknarmiðstöðvar um samfélags- og efnahagsmál. Bókinni er skipt upp í þrjá hluta; Hluti I –...
by Samtök Skattgreiðenda | júl 22, 2014 | Fréttir, Fyrirlestrar
Mánudagurinn 28. júlí 2014 er til merkis um mikinn áfanga í sögu mannkyns. Þá verða hundrað ár liðin frá því, að fyrri heimsstyrjöldin (sem þá var kallaður Norðurálfuófriðurinn mikli) skall á, 28. júlí 1914, þegar hin frjálslynda siðmenning Vesturlanda riðaði til...
by Samtök Skattgreiðenda | okt 27, 2013 | Fréttir, Fyrirlestrar
Dr. Daniel Mitchell, sérfræðingur í skattamálum hjá Cato stofnuninni í Washington, heldur fyrirlestur á vegum Samtaka skattgreiðenda í samvinnu við RNH, Rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt, og AECR, Evrópusamtaka íhaldsmanna og umbótasinna. Fyrirlestur Dr. Mitchell...
by Samtök Skattgreiðenda | mar 8, 2013 | Fréttir, Fyrirlestrar
Nú í vor heldur Mattew Elliott, framkvæmdastjóri Samtaka skattgreiðenda í Bretlandi, fyrirlestur um starf samtakanna, baráttuna fyrir skattalækkunum og niðurskurði útgjalda hins opinbera. Að komu hans standa Samtök skattgreiðenda í samstarfi við RNH og er fyrirlestur...