by Samtök Skattgreiðenda | mar 29, 2015 | Fréttir, Skattar og útgjöld
Sigríður Á. Andersen og Birgir Ármannsson, þingmenn Sjálfstæðisflokksins, hafa lagt fram frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt. Breytingin tekur sérstaklega á birtingu álagningaskrár. Með þessu frumvarpi eru settar verulegar takmarkanir á birtingu...
by Samtök Skattgreiðenda | ágú 3, 2014 | Fréttir, Fyrirlestrar, Í fjölmiðlum
Fyrirlestur prófessor Robert Lawson um atvinnufrelsi mánudaginn 28. júlí var vel sóttur og aðeins fjallað um hann í kjölfarið. Þannig birti Viðskiptablaðið grein um fyrirlestur Lawson og Sigríður Andersen fjallaði um hann í pistli sínum í Sunnudagsblaði...
by Samtök Skattgreiðenda | jan 13, 2013 | Greinaskrif, Íbúðalánasjóður
Grein þessi eftir Arnar Sigurðsson, fjáfesti, birtist fyrst í Morgunblaðinu 20. nóvember 2012. Grein sem vísað er til eftir Sigríði Andersen má finna á heimsíðu Sigríðar, www.sigridurandersen.is, en upphaflega birtust greinar hennar í Fréttablaðinu 8. nóvember og 13....
by Samtök Skattgreiðenda | okt 28, 2012 | Skattar og útgjöld, Umræðan
Sigríður Andersen, lögmaður, hefur mikið fjallað um skattamál í greinaskrifum sínum. Þessi grein, sem upphaflega birtist í Morgunblaðinu 21. ágúst 2012, er gott innlegg í umræðuna um einfalt og gegnsætt skattkerfi svo og umfjöllun um skattahækkanir sem nú eru í bígerð...
by Samtök Skattgreiðenda | okt 27, 2012 | Fréttir, Fróðleikur, Skattar og útgjöld, Umræðan
Sigríður Andersen, lögmaður, skrifar grein í Morgunblaðið í dag, 27. október, um áhrif jaðarskatta á hvata fólks til vinnu. Greinin er endurbirt hér í heild sinni: „Á dögunum setti ég fram tvö dæmi hér í Morgunblaðinu um hvað stendur eftir þegar menn bæta við sig 10...