by Samtök Skattgreiðenda | apr 17, 2013 | Fréttir, Skattar og útgjöld
Samtök atvinnulífsins tóku saman skýrslu um skattstofna atvinnulífsins og gáfu út í nóvember 2012 og má finna á vef þeirra. Skýrsluna kalla SA því ágæta nafni Ræktun eða rányrkja og má nálgast hér. Skýrslan fjallar um breytingar á skattkerfinu frá 2008 og til...
by Samtök Skattgreiðenda | apr 14, 2013 | Greinaskrif, Skattar og útgjöld
Eftir Óla Björn Kárason, blaðamann Mikilvægasta verkefni nýrrar ríkisstjórnar að loknum kosningum verður endurreisn skattkerfisins úr rústum liðlega fjögurra ára vinstri stjórnar. Hátt á annað hundrað breytingar hafa eyðilagt skattkerfið, gert það ógagnsærra og...
by Samtök Skattgreiðenda | mar 17, 2013 | Fréttir, Skattar og útgjöld, Umræðan
Að undanförnu hefur nokkuð verið fjalla um skattamál í viðskiptablaði Morgunblaðsins. Þar mátti meðal annars sjá umfjöllun um rannsókn sem endurskoðunarskrifstofan PWC, gerði árið 2011. Þar er borin saman hversu mikil fyrirhöfn það er fyrir ímyndað fyrirtæki að að...
by Samtök Skattgreiðenda | okt 27, 2012 | Skattar og útgjöld, Umræðan
Óli Björn Kárason skrifar pistla í Morgunblaðið á miðvikudögum sem margir hverjir hafa fjallað um skattamál. Hér má lesa einn þeirra, en allt of fáir eru til að vekja athygli á því fullkomna siðleysi sem ríkir í því að við eyðum framtíðar skatttekjum næstu kynslóða...