by Samtök Skattgreiðenda | apr 14, 2013 | Greinaskrif, Skattar og útgjöld
Eftir Óla Björn Kárason, blaðamann Mikilvægasta verkefni nýrrar ríkisstjórnar að loknum kosningum verður endurreisn skattkerfisins úr rústum liðlega fjögurra ára vinstri stjórnar. Hátt á annað hundrað breytingar hafa eyðilagt skattkerfið, gert það ógagnsærra og...
by Samtök Skattgreiðenda | mar 17, 2013 | Fréttir, Í fjölmiðlum, Skattar og útgjöld
Viðtal í Viðskiptablaði Morgunblaðsins, 21. febrúar 2012 við formann Samtaka skattgreiðenda, Skafta Harðarson: Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að mati Skafta Harðarsonar er margt sem gerir íslenskum smáfyrirtækjum og einyrkjum erfiðara fyrir. Hann segir að hið opinbera...
by Samtök Skattgreiðenda | okt 27, 2012 | Fréttir, Fróðleikur, Skattar og útgjöld, Umræðan
Sigríður Andersen, lögmaður, skrifar grein í Morgunblaðið í dag, 27. október, um áhrif jaðarskatta á hvata fólks til vinnu. Greinin er endurbirt hér í heild sinni: „Á dögunum setti ég fram tvö dæmi hér í Morgunblaðinu um hvað stendur eftir þegar menn bæta við sig 10...
by Samtök Skattgreiðenda | okt 2, 2012 | Fróðleikur, Skattar og útgjöld, Umræðan
Frábæra umfjöllun og mynd er að finna á vef Sigríðar Andersen um nýja 10.000 króna seðilinn, en hún birti einnig grein í Morgunblaðinu í síðustu viku um málið Á vef hennar fer að finna þennan pistil samfara myndinni af seðlinum: “Stjórnvöld hafa boðað útgáfu...