by Samtök Skattgreiðenda | jan 19, 2014 | Fréttir, Skattar og útgjöld
Leyfilegt hámarksútsvar sveitarfélaga á árinu 2014 var hækkað úr 14,48% í 14,52% og má sjá lista yfir úrsvarshlutfall sveitarfélaga hér. Langflest sveitarfélög nýttu sér þessa heimild, þar með talin sveitarfélög á Reykjavíkursvæðinu sem hingað til hreykt sér af lægra...
by Samtök Skattgreiðenda | nóv 22, 2013 | Fréttir, Skattar og útgjöld
Í frétt í Viðskiptablaðinu kemur fram að í fjárhagsáætlun 2014 fyrir Vestmannaeyjabæ sé gert ráð fyrir lækkun útsvars í 13,98%. Er þetta annað sveitarfélagið sem tilkynnir lækkun útsvars nú síðustu daga. Í nýlegri úttekt Viðskiptablaðsins kemur jafnframt fram að...
by Samtök Skattgreiðenda | nóv 18, 2013 | Fréttir, Skattar og útgjöld
Grindavík telur sig nú vera fjárhagslega best setta sveitarfélag landsins. Og hefur nú lækkað útsvarsprósentuna úr 14,28% í 13,99%. E.t.v. ekki merkileg eða mikil lækkun, en vissulega í rétta átt. Góða stöðu bæjarins má að nokkru þakka söluna í HS Orku, en augljóst af...
by Samtök Skattgreiðenda | júl 8, 2012 | Skattar og útgjöld, Umræðan
Ýmis samtök skattgreiðenda hafa tekið upp baráttu fyrir flötum skatti. Ásgeir Ingvarsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, fjallar hér aðeins um ýmsa agnúa á íslenska skattkerfinu, niðurgreiðslu á skuldsetningu o.fl., í grein í Viðskiptablaði Morgunblaðsins 5. júlí 2012....