by Samtök Skattgreiðenda | maí 9, 2025 | Fréttir
Samtök skattgreiðenda hafa nú sent kvörtun til Umboðsmanns Alþingis vegna ársreikninga Ríkislögreglustjóra og Landsréttar fyrir rekstrarárið 2018. Ársreikningar beggja stofnana eru ókláraðir. Kvörtunin beinist að því fagráðuneyti sem stofnanirnar heyra undir;...
by Samtök Skattgreiðenda | maí 5, 2025 | Fréttir
Könnun Samtaka skattgreiðenda á fjármálum Alþjóðlegrar Þróunarsamvinnu, sem við köllum nú til einföldunar ICEIDA, heldur áfram. Á dögunum fengu samtökin u.þ.b. 600 blaðsíður af samningum og hreyfingaryfirlitum sem samtökin höfðu áður óskað eftir. Meðal gagna eru...
by Samtök Skattgreiðenda | apr 30, 2025 | Fréttir
Í dag kom út nýr þáttur af Skattaspjallinu, hlaðvarpi Samtaka skattgreiðenda í umsjón Sigurðar Más Jónssonar. Gestir þáttarins að þessu sinni voru Róbert Bragason og Arnar Arinbjarnarson sem hafa starfað sem sjálfboðaliðar fyrir samtökin á undanförnum mánuðum. Í...
by Samtök Skattgreiðenda | apr 25, 2025 | Fréttir
Samtök skattgreiðenda hafa nú sent kvörtun til Umboðsmanns Alþingis. Kvörtunin beinist gegn Innviðaráðuneyti og er vegna ársreikninga Þjóðskrár Íslands – undirstofnunar ráðuneytisins – fyrir rekstrarárin 2018, -19 og -20. Þessir ársreikningar eiga það...
by Samtök Skattgreiðenda | apr 23, 2025 | Fréttir
Samtök skattgreiðenda hafa sent Fjármála- og efnahagsráðuneyti erindi þar sem óskað er eftir sundurliðun á fjárhæðum sem bókaðar eru á lykil númer 47882 í ríkisreikningi. Taflan sýnir bókfærðar fjárhæðir á lykilinn á tímabilinu 2004 til 2023. Í leiðbeiningum...
by Samtök Skattgreiðenda | apr 16, 2025 | Fréttir
Samtök skattgreiðenda fagna í dag 13 ára afmæli, en þau voru stofnuð 16. apríl 2012. Að því tilefni hafa samtökin hleypt af stokkunum nýju hlaðvarpi sem ber nafnið Skattaspjallið. Skattaspjallið er í umsjón Sigurðar Más Jónssonar og mun koma út annan hvern miðvikudag....