by Samtök Skattgreiðenda | sep 26, 2024 | Fréttir
Á vef Alþingis má sjá launagreiðslur og annan kostnað sem þingmenn fá greiddan. Kostnaðinum er skipt í tvennt, annars vegar fastar kostnaðargreiðslur og hins vegar annan kostnað. Á vef Alþingis segir: “Fastar kostnaðargreiðslur eru húsnæðis- og...
by Samtök Skattgreiðenda | sep 18, 2024 | Fréttir
Eitt stærsta efnahagslega vandamálið á Íslandi er hallarekstur ríksins. Afleiðing hans er verðbólga og háir vextir sem birtist meðal annars í því að 60 þúsund heimili eiga erfitt með að ná endum saman. Þegar fjármálaráðherra er spurður út í niðurskurð segir hann...
by Samtök Skattgreiðenda | ágú 11, 2024 | Fréttir
Þann 5. apríl sl. sendu Samtök skattgreiðenda fyrirspurn á Fjármála- og efnahagsráðuneyti þar sem m.a. var óskað eftir lista yfir alla laungreiðendur/lögaðila undirliggjandi tölum um fjölda opinberra starfsmanna eins og þær eru kynntar á vefsvæðinu...
by Samtök Skattgreiðenda | okt 25, 2016 | Fréttir, Skattar og útgjöld
Samtök skattgreiðenda hafa látið útbúa stutt myndbönd og auglýsingar sem minna á skattagleði núverandi stjórnarandstöðuflokka þegar þeir réðu ríkjum 2009 – 2013. Og þessir flokkar lofa nú tugum ef ekki hundruðum milljarða í aukin útgjöld. Þau útgjöld mun þurfa...
by Samtök Skattgreiðenda | feb 28, 2016 | Fréttir, Ráðstefnur, Skattar og útgjöld
Opinn morgunverðarfundur um nýgerða búvörusamninga verður haldinn þriðjudaginn 1. mars nk. Á fundinum verður sjónum beint að samningunum séð frá hagsmunum íslenskra neytenda. Að fundinum standa Samtök verslunar og þjónustu, Félag atvinnurekenda, Viðskiptaráð Íslands,...
by Samtök Skattgreiðenda | nóv 29, 2015 | Fréttir, Skattar og útgjöld
Um rekstur Hörpu var fjallað í Kastljósi Ríkisútvarpsins þann 2. september sl. Brynja Þorgeirsdóttir flutti þar inngang að umfjölluninni og segir frá því að á aðeins fjórum árum hafa tapast 1.900 milljónir í rekstri hússins. Þrátt fyrir það kaus hún að tala um að...