Nýr þáttur af Skattaspjallinu

Nýr þáttur af Skattaspjallinu

Í dag kom út nýr þáttur af Skattaspjallinu, hlaðvarpi Samtaka skattgreiðenda í umsjón Sigurðar Más Jónssonar. Gestir þáttarins að þessu sinni voru Róbert Bragason og Arnar Arinbjarnarson sem hafa starfað sem sjálfboðaliðar fyrir samtökin á undanförnum mánuðum. Í...
Gjafir til ríkissjóðs?

Gjafir til ríkissjóðs?

Samtök skattgreiðenda hafa sent Fjármála- og efnahagsráðuneyti erindi þar sem óskað er eftir sundurliðun á fjárhæðum sem bókaðar eru á lykil númer 47882 í ríkisreikningi. Taflan sýnir bókfærðar fjárhæðir á lykilinn á tímabilinu 2004 til 2023.  Í leiðbeiningum...