Umræðan

Stjórnmálaflokkar á framfæri ríkisins

Grein eftir Óla Björn Kárason, blaðamann. Áður birt í Morgunblaðinu og á vef Óla, T24.is. „Íslenskir stjórnmálaflokkar eru á framfæri hins opinbera. Frá árinu 2007 hafa íslenskir skattgreiðendur verið látnir standa undir a.m.k. 2.300 milljónum króna vegna starfsemi stjórnmálaflokka. Fyrir…

En þeir bjargarlausu?

Áhugaverðar vangaveltur frá Ásgeiri Ingvarssyni, blaðamanni, í Viðskiptablaði Morgunblaðsins 19. júlí 2012: „Kostir smærra ríkis fara ekki á milli mála. Með meira frelsi og meiri sjálfsábyrgð má reikna með auknum hagvexti og aukinni velsæld. Margir vilja samt meina að ríkið…

Sjálfshól embættismanns

Eftirfarandi grein eftir Skafta Harðarson birtist í Fréttablaðinu 21. mars 2012 í tilefni af grein eftir Björn Karlsson, forstjóra Mannvirkjastofnunar. Björn skrifaði grein í tilefni af útkomu nýrrar byggingareglugerðar sem gengur í veigamiklum atriðum gegn hagsmunum neytenda bæði hvað varðar…

Skattdagurinn 9. júlí

Samband ungra sjálfstæðismanna (SUS) hefur reiknað út að við hættum loks að vinna fyrir hið opinbera þann 9. júlí í ár, 2012. Jafnframt vekja þeir athygli á að stærsti útgjaldaliður heimilanna er nú skattar og opinber gjöld! SUS hefur jafnframt…

Væri flatur skattur betri?

Ýmis samtök skattgreiðenda hafa tekið upp baráttu fyrir flötum skatti. Ásgeir Ingvarsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, fjallar hér aðeins um ýmsa agnúa á íslenska skattkerfinu, niðurgreiðslu á skuldsetningu o.fl., í grein í Viðskiptablaði Morgunblaðsins 5. júlí 2012. Hann spyr í lokin…