by Samtök Skattgreiðenda | des 17, 2012 | Skattar og útgjöld
Grein þessi eftir Óla Björn Kárason fjallar um inntak erindis Dr. Daniel Mitchell, sem hann flutti þann 16. nóvember 2012, fyrir frumkvæði Rannsóknaseturs um nýsköpun og hagvöxt og Samtaka skattgreiðenda. Greinin birist fyrst í Morgunblaðinu 21. nóvember, en hefur...
by Samtök Skattgreiðenda | júl 19, 2012 | Skattar og útgjöld, Umræðan
Áhugaverðar vangaveltur frá Ásgeiri Ingvarssyni, blaðamanni, í Viðskiptablaði Morgunblaðsins 19. júlí 2012: „Kostir smærra ríkis fara ekki á milli mála. Með meira frelsi og meiri sjálfsábyrgð má reikna með auknum hagvexti og aukinni velsæld. Margir vilja samt meina að...
by Samtök Skattgreiðenda | júl 9, 2012 | Bækur, Fróðleikur
IEA hefur gefið út bókina Sharper Axes, Lower Taxes eða Big Stepa to a Smaller State, sem útleggja mætti sem Stærri skref að minna ríki. Bókin er greinasafn frá 11 fræðimönnum sem ritstýrt er af Philip Booth. Höfundar fjalla um tengsl hagvaxtar við aukna skattheimtu...
by Samtök Skattgreiðenda | júl 1, 2012 | Fróðleikur, Skattar og útgjöld, Umræðan
Ásgeir Ingvarsson, blaðamaður, skrifar athyglisverða grein í Viðskiptablað Morgunblaðsins þann 28. júní 2012 og er greinin hér birt í heild sinni með leyfi höfundar: Á kolröngum stað á Rahn-kúrfunni Líklega hafa ekki margir lesendur heyrt um Rahn-kúrfuna, en hana...