by Samtök Skattgreiðenda | júl 9, 2012 | Bækur, Fróðleikur
IEA hefur gefið út bókina Sharper Axes, Lower Taxes eða Big Stepa to a Smaller State, sem útleggja mætti sem Stærri skref að minna ríki. Bókin er greinasafn frá 11 fræðimönnum sem ritstýrt er af Philip Booth. Höfundar fjalla um tengsl hagvaxtar við aukna skattheimtu...
by Samtök Skattgreiðenda | júl 8, 2012 | Fréttir, Umræðan
Samband ungra sjálfstæðismanna (SUS) hefur reiknað út að við hættum loks að vinna fyrir hið opinbera þann 9. júlí í ár, 2012. Jafnframt vekja þeir athygli á að stærsti útgjaldaliður heimilanna er nú skattar og opinber gjöld! SUS hefur jafnframt í nokkur ár birt...