by Samtök Skattgreiðenda | ágú 1, 2012 | Fréttir, Skattar og útgjöld, Umræðan
Frábær grein eftir Óla Björn Kárason, blaðamann, sem birtist í Morgunblaðinu 1. ágúst 2012, og einnig á vef Óla Björns, T24: “Gömul kona, sem hafði alla tíð unnið hörðum höndum og komið fjórum börnum til manns, sagði að ekki væri tímabært að gefa upp öndina og...
by Samtök Skattgreiðenda | júl 26, 2012 | Skattar og útgjöld, Umræðan
Grein þessi eftir Óla Björn Kárason birtist fyrst í Morgunblaðinu 25. júlí 2012, og má einnig finna á vef Óla www.t24.is: Í hugum margra stjórnmálamanna er hægt að sinna verkefnum og leysa flest vandamál með því að auka framlög úr sameiginlegum sjóðum landsmanna....
by Samtök Skattgreiðenda | júl 9, 2012 | Bækur, Fróðleikur
IEA hefur gefið út bókina Sharper Axes, Lower Taxes eða Big Stepa to a Smaller State, sem útleggja mætti sem Stærri skref að minna ríki. Bókin er greinasafn frá 11 fræðimönnum sem ritstýrt er af Philip Booth. Höfundar fjalla um tengsl hagvaxtar við aukna skattheimtu...