by Samtök Skattgreiðenda | okt 22, 2015 | Fréttir, Skattar og útgjöld
Í Viðskiptablaðinu 15. október er birt niðurstaða könnunar sem blaðið gerði þar sem spurt var: Þykir þér sú upphæð sem þú greiðir í skatta og lág, hæfileg eða of há? Niðurstaðan þarf ekki að koma á óvart, en 67,3% telja að skattarnir sem þeir greiða séu of háir. En...
by Samtök Skattgreiðenda | ágú 3, 2014 | Fréttir, Fyrirlestrar, Í fjölmiðlum
Fyrirlestur prófessor Robert Lawson um atvinnufrelsi mánudaginn 28. júlí var vel sóttur og aðeins fjallað um hann í kjölfarið. Þannig birti Viðskiptablaðið grein um fyrirlestur Lawson og Sigríður Andersen fjallaði um hann í pistli sínum í Sunnudagsblaði...
by Samtök Skattgreiðenda | feb 15, 2014 | Fréttir, Regluverkið
Um fátt er meira fjallað þessa dagana en skort á íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Sérstaklega er aðkallandi þörf fyrir byggingu lítilla íbúða til útleigu eða sölu fyrir yngra fólk. En vandinn er sá að slíkar íbúðir er bannað að byggja. Byggingarreglugerðin...
by Samtök Skattgreiðenda | nóv 22, 2013 | Fréttir, Skattar og útgjöld
Í frétt í Viðskiptablaðinu kemur fram að í fjárhagsáætlun 2014 fyrir Vestmannaeyjabæ sé gert ráð fyrir lækkun útsvars í 13,98%. Er þetta annað sveitarfélagið sem tilkynnir lækkun útsvars nú síðustu daga. Í nýlegri úttekt Viðskiptablaðsins kemur jafnframt fram að...
by Samtök Skattgreiðenda | apr 22, 2013 | Fréttir, Skattar og útgjöld
Viðskiptablaðið fjallar um þá miklu óvirðingu sem skattgreiðendum er sýnd með niðurgreiðslu á stjórnmálaflokkum í frétt á vefnum þann 22. apríl 2013. Reiknaður er ríkisstyrkur stjórnmálaflokkanna á næsta kjörtímabili miðað við niðurstöður skoðanakönnunar MMR frá 18....