by Samtök Skattgreiðenda | jún 29, 2014 | Bækur, Fréttir, Skattar og útgjöld
Út er komin hjá Institute of Economic Affairs bókin A U-Turn on the Road to Serfdom. Bókin byggir annars vegar á fyrirlestri Grover Norquist (Hayek Memorial Lecture), sem hann flutti hjá IEA árið 2013 og hins vegar á þremur greinum sem tengjast beint fyrirlestrinum....
by Samtök Skattgreiðenda | nóv 17, 2012 | Ráðstefnur, Starfsemin
Ráðstefna Samtaka skattgreiðenda í Háskólanum í Reykjavík, stofu V102, föstudaginn 23. nóvember frá 14:00 til 17:00. Fyrir allt áhugafólk um grunnskólann okkar. Minni miðstýring – betri grunnskóli ? Eru Svíar fyrirmynd? Sjálfstætt starfandi skólar og...
by Samtök Skattgreiðenda | júl 9, 2012 | Bækur, Fróðleikur
IEA hefur gefið út bókina Sharper Axes, Lower Taxes eða Big Stepa to a Smaller State, sem útleggja mætti sem Stærri skref að minna ríki. Bókin er greinasafn frá 11 fræðimönnum sem ritstýrt er af Philip Booth. Höfundar fjalla um tengsl hagvaxtar við aukna skattheimtu...