by Samtök Skattgreiðenda | sep 23, 2013 | Fréttir, Skattar og útgjöld
Í Morgunblaðinu föstudaginn 20. september er forsíðufrétt um Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands frá því í apríl um breytingar á fjölda ríkisstarfsmanna í kjölfar efnahagshrunsins. Niðurstaðan kemur óneitanlega á óvart; ársverkum hjá ríkinu fjölgaði um 198 frá 2007 til...
by Samtök Skattgreiðenda | mar 17, 2013 | Fréttir, Í fjölmiðlum, Skattar og útgjöld
Viðtal í Viðskiptablaði Morgunblaðsins, 21. febrúar 2012 við formann Samtaka skattgreiðenda, Skafta Harðarson: Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að mati Skafta Harðarsonar er margt sem gerir íslenskum smáfyrirtækjum og einyrkjum erfiðara fyrir. Hann segir að hið opinbera...
by Samtök Skattgreiðenda | jan 13, 2013 | Greinaskrif, Regluverkið
Lagt verður fram frumvarp á yfirstandandi þingi fyrir tilstilli Ögmundar Jónassonar, innanríkisráðherra, um veðmálastarfsemi á Íslandi. Ætlunin er að koma á fót sérstakri stofnun, Happdrættisstofu, og verður hlutverk hennar m.a. að stemma stigu við fjárhættuspili á...
by Samtök Skattgreiðenda | jan 13, 2013 | Greinaskrif, Íbúðalánasjóður
Grein þessi eftir Arnar Sigurðsson, fjáfesti, birtist fyrst í Morgunblaðinu 20. nóvember 2012. Grein sem vísað er til eftir Sigríði Andersen má finna á heimsíðu Sigríðar, www.sigridurandersen.is, en upphaflega birtust greinar hennar í Fréttablaðinu 8. nóvember og 13....
by Samtök Skattgreiðenda | jan 13, 2013 | Greinaskrif, Íbúðalánasjóður
Arnar Sigurðsson, fjárfestir, hefur ítrekað vakið athygli á vanda Íbúðlánasjóðs, en það var fyrst í lok árs 2012, sem fjölmiðlar almennt fóru að fjalla um risavaxinn vanda sjóðsins. Búið er að plástra stöðu hans lítilsháttar, en fyrirsjáanlegt að skattgreiðendur verði...