by Samtök Skattgreiðenda | nóv 29, 2015 | Fréttir, Skattar og útgjöld
Um rekstur Hörpu var fjallað í Kastljósi Ríkisútvarpsins þann 2. september sl. Brynja Þorgeirsdóttir flutti þar inngang að umfjölluninni og segir frá því að á aðeins fjórum árum hafa tapast 1.900 milljónir í rekstri hússins. Þrátt fyrir það kaus hún að tala um að...
by Samtök Skattgreiðenda | nóv 13, 2015 | Fréttir, Skattar og útgjöld
Í júlí sl. kom út ársskýrsla Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Í fréttatilkynningu sem fylgdi skýrslunni á sínum tíma koma m.a. fram; Meðalupphæð námslána fer hækkandi og er mesta fjölgunin í hópi námsmanna sem skulda meira en 12 m.kr. Þá hækkar meðalaldur greiðenda m.a....
by Samtök Skattgreiðenda | okt 22, 2015 | Fréttir, Skattar og útgjöld
Í Viðskiptablaðinu 15. október er birt niðurstaða könnunar sem blaðið gerði þar sem spurt var: Þykir þér sú upphæð sem þú greiðir í skatta og lág, hæfileg eða of há? Niðurstaðan þarf ekki að koma á óvart, en 67,3% telja að skattarnir sem þeir greiða séu of háir. En...
by Samtök Skattgreiðenda | sep 30, 2015 | Fréttir, Skattar og útgjöld
Ríkisreikningur 2014 er kominn út. Nálgast má útgáfuna hér á vef Fjársýslu ríkisins. Ekki er líklegt að útgáfan teljist léttur skemmtilestur, en fróðlegt er þó að líta á hversu víða ríkið kemur við í útgjöldum. Lítinn árangur er að sjá af starfi allra þeirra sem áhuga...
by Samtök Skattgreiðenda | sep 22, 2015 | Fréttir, Skattar og útgjöld
Það virðist fátt sem ekki er hægt að réttlæta í nafni „byggðastefnu”. Ekki hefðu þó margir látið sér til hugar koma að niðurgreiddar utanlandsferðir teldust þar með. En nú hefur nefnd á vegum hins opinbera (ef marka má Fréttablaðið) fundið flugfélag sem er tilbúið til...
by Samtök Skattgreiðenda | mar 29, 2015 | Fréttir, Skattar og útgjöld
Sigríður Á. Andersen og Birgir Ármannsson, þingmenn Sjálfstæðisflokksins, hafa lagt fram frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt. Breytingin tekur sérstaklega á birtingu álagningaskrár. Með þessu frumvarpi eru settar verulegar takmarkanir á birtingu...