Fréttir

Hann er fundinn!

Sjálfstæðisflokkurinn var með spurningu nýlega í þjóðarpúls Capacent þar sem spurt var: Finnst þér að skattar á Íslandi séu almennt of háir eða of lágir? Skemmst er frá að segja að 81,8% aðspurðra töldu skattana heldur of háa eða allt…

Stjórnmálaflokkar á spenanum

Viðskiptablaðið fjallar um þá miklu óvirðingu sem skattgreiðendum er sýnd með niðurgreiðslu á stjórnmálaflokkum í frétt á vefnum þann 22. apríl 2013. Reiknaður er ríkisstyrkur stjórnmálaflokkanna á næsta kjörtímabili miðað við niðurstöður skoðanakönnunar MMR frá 18. apríl sl. Flokkarnir yrðu…