
Embættismenn í stað heilbrigðisstarfsmanna
Í Morgunblaðinu föstudaginn 20. september er forsíðufrétt um Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands frá því í apríl um breytingar á fjölda ríkisstarfsmanna í kjölfar efnahagshrunsins. Niðurstaðan kemur óneitanlega á óvart; ársverkum hjá ríkinu fjölgaði um 198 frá 2007 til 2011, en á…