Fréttir

Innviðaráðuneyti: Vegna ársreikninga Þjóðskrár

Í frétt Samtaka skattgreiðenda þann 14. mars sl. sögðum við frá viðbrögðum Innviðaráðuneytis við erindi Samtakanna vegna Þjóðskrár. Í erindi Samtakanna var spurt hvort það hefði verið á vitorði stjórnenda ráðuneytisins að forstöðumaður Þjóðskrár hefði ekki afhent ársreikninga, staðfesta af…

Þverrandi trú ríkisstarfsmanna á framtíðina?

Samtök skattgreiðenda hnjóta svo til daglega um sérkennilegar upplýsingar í ríkisbókhaldinu. Eitt er það sem veldur okkur sérstökum heilabrotum um þessar mundir; þróun greiðslna vegna viðbótargjalds í lífeyrissjóð. Hér höfum við tekið saman heildarfjárhæð hvers árs sem bókuð er á…

Samtök skattgreiðenda senda Ríkisendurskoðanda ábendingu vegna ósamþykktra ársreikninga Utanríkisráðuneytis

Samtök skattgreiðenda hafa sent Ríkisendurskoðanda eftirfarandi erindi: ,,Góðan dag, Vísað er til erindis sem Samtök skattgreiðenda sendu Ríkisendurskoðun föstudaginn 21. febrúar sl. Nú hefur verið staðfest af Utanríkisráðuneyti að ársreikningar eftirfarandi fjárlagaliða hafa heldur ekki verið samþykktir af forstöðumanni: 03…

Endalaus niðurskurður?

Í grein sem birtist á visir.is 18. janúar er rætt við formann Félags prófessora við ríkisháskóla. Í greininni kemur fram að prófessorar íhugi nú verkfall enda sé allt að 40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komið langt á leið í…

Samtök skattgreiðenda senda Ríkisendurskoðanda ábendingu vegna ósamþykktra ársreikninga Alþjóðlegrar þróunarsamvinnu

Samtök skattgreiðenda hafa sent Ríkisendurskoðanda eftirfarandi erindi: ,,Góðan dag, Erindið nú varðar ósamþykkta ársreikninga fjárlagaliðar 03 390 Alþjóðleg Þróunarsamvinna, áður Þróunarsamvinnustofnun Íslands. Við samantekt Samtaka skattgreiðenda á rekstrarsögu Alþjóðlegrar þróunarsamvinnnu hefur komið í ljós að Utanríkisráðuneyti hefur ekki í fórum…

Skekkja í bókhaldi Félags- og vinnumarkaðsráðuneytis

Samtök skattgreiðenda hafa sent erindi til Félags- og vinnumarkaðsráðuneytis varðandi misræmi milli bókhalds ráðuneytisins, annars vegar, og bókhalds undirstofnunar ráðuneytisins; Tryggingastofnunar Ríkisins hins vegar. Misræmið kemur í ljós þegar skoðaðar eru tvær heimildir um sama gjaldaliðinn; Barnalífeyri, fyrir tímabilið 2004-2020.…