
Samtök skattgreiðenda leita ársreikninga sem ráðuneyti hafa ekki skilað
Samtök skattgreiðenda hafa sent sex ráðuneytum erindi þar sem óskað er eftir afriti ársreikninga sem hefur ekki verið skilað á vefsvæðið arsreikningar.rikisreikningur.is fyrir árið 2018. Beiðnin snýr að ársreikningum 26 fjárlagaliða sem hefur ekki verið skilað ef marka má upplýsingar…





