Fréttir

Verkefni alþjóðlegrar þróunarsamvinnu

Samtök skattgreiðenda halda áfram að kynna sér starfsemi fjárlagaliðarins Alþjóðleg þróunarsamvinna (03 390). Skv. upplýsingum, sem fram koma í viðauka með fylgiriti vegna fjárlaga 2025, eru 78 verkefni í virkum rekstri undir þessum fjárlagalið. Samtökin hafa óskað eftir afriti af…

Samtök skattgreiðenda senda Ríkisendurskoðanda ábendingu vegna ósamþykktra ársreikninga Þjóðskrár

Samtök skattgreiðenda hafa sent Ríkisendurskoðanda eftirfarandi erindi: ,,Góðan dag, Erindið nú varðar ósamþykkta ársreikninga Þjóðskrár Íslands. Við samantekt Samtaka skattgreiðenda á rekstrarsögu Þjóðskrár Íslands hefur komið í ljós að Fjársýslu Ríkisins hafa ekki borist ársreikningar, samþykktir af forstöðumanni Þjóðskrár Íslands…

Okkar USAID?

Undanfarnar vikur hafa verið fluttar fréttir af bandarísku þróunarsavinnustofnuninni (USAID). USAID hóf göngu sína árið 1961, í tíð John F. Kennedy forseta. Undir hana voru sameinaðar margar stofnanir sem áður höfðu sinnt alþjóðlegri þróunaraðstoð.  USAID sætti nýverið úttekt vinnuhóps um…

Ársreikningar Þjóðskrár ekki samþykktir

Við samantekt Samtaka skattgreiðenda á rekstrarsögu Þjóðskrár Íslands nú á dögunum, kemur í ljós að yfirstjórn stofnunarinnar hefur á undanförnum árum hreinlega sleppt því að samþykkja og undirrita ársreikning stofnunarinnar.  Sex ársreikningar stofnunarinnar eru aðgengilegir á vefsvæðinu arsreikningar.rikisreikningur.is fyrir tímabilið…

Leynd yfir styrkjum til RÚV

Við skoðun Samtaka skattgreiðenda á ársreikningi Ríkisútvarpsins ohf. (hér eftir RÚV) kom í ljós að stofnunin hefur tekjur sem hún gerir ekki grein fyrir. Skekkjan er vel falin og ljóst er að tekjur sem nema yfir hundrað milljónum áttu ekki…

Sektir fyrir þig, en ekki fyrir mig

Samtökin kynntu sér nýlega hvernig ársreikningaskilum hafi verið háttað hjá stofnunum ríkisins undanfarin ár. Við skoðun á vefsvæðinu arsreikningar.rikisreikningur.is kom í ljós, þegar könnunin var gerð, að frá og með árinu 2019 til og með ársins 2023 voru alls 91…

Samtök skattgreiðenda senda Ríkisendurskoðanda ábendingu vegna óvenjulegs skilahlutfalls Utanríkisráðuneytis

Í nýafstaðinni könnun Samtaka skattgreiðenda var kannað hve stór hluti úr kostnaðarbókhaldi ráðuneyta skilar sér inn á vefsvæðið opnirreikningar.is. Könnunin leiddi í ljós afar óvenjulegt skilahlutfall hjá Utanríkisráðuneyti árin 2022 og 2023. Taflan sýnir skilahlutfalli ráðuneytisins (G dálkur): Með erindi…

Samtök skattgreiðenda senda Ríkisendurskoðanda ábendingu vegna skekkju í bókhaldi Dómsmálaráðuneytis

Við könnun Samtaka skattgreiðenda á fjárreiðum Dómsmálaráðuneytis og Útlendingastofnunar hefur komið í ljós skekkja upp á rúmar þrjátíu milljónir króna. Um er að ræða fjárlagaliðinn 06-399 Umsækjendur um alþjóðlega vernd. Fjárlagaliðurinn er í umsjá Útlendingastofnunar en bæði Útlendingastofnun og fjárlagaliðurinn…

Hagstofan og tölur

Í ársreikningi Hagstofu Íslands fyrir árið 2018, sem er elsti aðgengilegi ársreikningur stofnunarinnar á arsreikningar.rikisreikningur.is, er fjöldi stöðugilda fyrir árið 2017 sagður vera 55,3. Í svari fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn Diljá Mist Einarsdóttur um fjölda stöðugilda hjá ríkinu frá…

Þetta kallar ríkið ,,opið bókhald”

Vefsvæðið opnirreikningar.is fór í loftið á miðju ári 2017. Í frétt sem birtist á vef Fjármála- og efnahagsráðuneytis það sama ár segir að ráðuneytið vinni að því að ,,auka aðgengi að fjárhagsupplýsingum ríkisins með því að gera reikninga úr bókhaldi…